fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Duran nýjasti leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu gæti þurft að búa í Barein ef hann ætlar sér að búa með unnustu sinni næstu árin.

Duran var keyptur frá Aston Villa í síðustu viku en til að komast á æfingu frá Barein þyrfti Duran að fljúga í 90 mínútur aðra leiðina á hverjum degi.

Ástæðan fyrir því að Duran skoðar að búa í Barein að samkvæmt reglum í Sádí Arabíu geta karl og kona ekki búið saman nema þau séu gift.

Yfirvöld í Sádí Arabíu gáfu Cristiano Ronaldo hins vegar undanþágu á þessari reglu þegar hann gekk í raðir Al-Nassr.

Óvíst er hvort Duran fái slíka undanþágu og hann gæti því þurft að búa langt frá Riyhad þar sem Al-Nassr er staðsett ef hann vill búa með unnustu sinni.

Duran er frá Kólumbíu en hann er 21 árs gamall og mun þéna rosalegar upphæðir í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði