fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 19:30

Van der Meyde og fyrrverandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Andy van der Meyde var hreint ótrúlegur karakter. The Upshot fór yfir sögu hans hjá Everton.

Árið 2005 keypti Everton Andy á 2 milljónir punda. Hann vildi reyndar frekar fara til Monaco en það var ekki hægt vegna eiginkonu hans. Leigjendur höfðu bannað henni að vera með sebrahesta og kameldýr. Því neyddist Andy til að fara til Everton.

Andy varð þekktur á skemmtanalífinu í Liverpool fljótt og var hann mikill vandræðagemsi. Hann eyddi þá töluverðum tíma á strípiklúbbum og sást meðal annars með 16 ára syni félaga síns á einum slíkum.

Hann endaði á að kynnast strippara og yfirgaf hann eiginkonu sína fyrir hana. „Eftir að hafa sofið hjá Lisu einu sinni varð ég háður. Hún var klikkuð, villt og gröð.“

Það gekk þó lítið hjá Andy innan vallar. Hann er hvað þekktastur fyrir að fá rautt spjald í leik gegn Liverpool fyrir að gefa Xabi Alonso olnbogaskot í andlitið.

Á síðasta ári sínu hjá Everton kallaði hann stjórann David Moyes þá „andskotans bjána.“

Andy fór frá Everton árið 2009. Á fjórum árum spilaði hann 24 leiki en skoraði ekkert mark. Árið 2014 má segja að Andy hafi fundið sína hillu. Hann dæmdi þá á HM í bikiní-fótbolta.

Fleiri sögur af Andy má lesa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“