fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 19:30

Van der Meyde og fyrrverandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Andy van der Meyde var hreint ótrúlegur karakter. The Upshot fór yfir sögu hans hjá Everton.

Árið 2005 keypti Everton Andy á 2 milljónir punda. Hann vildi reyndar frekar fara til Monaco en það var ekki hægt vegna eiginkonu hans. Leigjendur höfðu bannað henni að vera með sebrahesta og kameldýr. Því neyddist Andy til að fara til Everton.

Andy varð þekktur á skemmtanalífinu í Liverpool fljótt og var hann mikill vandræðagemsi. Hann eyddi þá töluverðum tíma á strípiklúbbum og sást meðal annars með 16 ára syni félaga síns á einum slíkum.

Hann endaði á að kynnast strippara og yfirgaf hann eiginkonu sína fyrir hana. „Eftir að hafa sofið hjá Lisu einu sinni varð ég háður. Hún var klikkuð, villt og gröð.“

Það gekk þó lítið hjá Andy innan vallar. Hann er hvað þekktastur fyrir að fá rautt spjald í leik gegn Liverpool fyrir að gefa Xabi Alonso olnbogaskot í andlitið.

Á síðasta ári sínu hjá Everton kallaði hann stjórann David Moyes þá „andskotans bjána.“

Andy fór frá Everton árið 2009. Á fjórum árum spilaði hann 24 leiki en skoraði ekkert mark. Árið 2014 má segja að Andy hafi fundið sína hillu. Hann dæmdi þá á HM í bikiní-fótbolta.

Fleiri sögur af Andy má lesa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri