fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 18:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn öflugi Jhon Duran er kominn til Sádi Arabíu og hefur skrifað undir samning við Al-Nassr.

Þetta var staðfest í gærkvöldi en Duran var á mála hjá Aston Villa á Englandi og stóð sig vel hjá því félagi.

Duran gerir langan fimm ára samning við Al-Nassr og kostar rúmlega 60 milljónir punda.

Leikmaðurinn er aðeins 21 árs gamall og á framtíðina fyrir sér og koma skiptin í raun mörgum á óvart.

Duran fjórfaldar laun sín með þessum skiptum en hann fær nú 330 þúsund krónur fyrir hvern klukkutíma í Sádi.

Duran er að fá 320 þúsund pund á viku hjá Al Nassr en hann fékk 75 þúsund pund á viku á Villa Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri