fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham hefur svo sannarlega styrkt sig fyrir komandi átök í þriðju efstu deild Englands og hefur samið við Jay Rodriguez.

Um er að ræða fyrrum enskan landsliðsmann sem lék einn landsleik á sínum tíma en hann kom vissulega fyrir 12 árum síðan.

Rodriguez hefur undanfarin sex ár spilað með Burnley og skoraði tvö mörk í 21 leik á þessu tímabili.

Hann hefur spilað ófá tímabil í ensku úrvalsdeildinni og hans besta frammistaða var 2013-2014 er hann gerði 15 mörk í 33 leikjum.

Rodriguez er dýrasti leikmaður í sögu Wrexham en hann kostaði félagið rúmlega eina milljón punda þrátt fyrir að vera 35 ára gamall.

Wrexham er í eigu Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem hafa gert það gott sem leikarar í Hollywood í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri