fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool söðlar um

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lánssamningi Stefan Bajcetic, leikmanns Liverpool, hjá RB Salzburg hefur verið rift og gengur hann þess í stað í raðir Las Palmas á Spáni.

Bajcetic er tvítugur Spánverji sem fór ungur að árum inn í yngri lið Liverpool og lék með aðalliðinu í fyrsta sinn á þarsíðustu leiktíð.

Miðjumaðurin var lánaður til Salzburg í sumar, en stjóri liðsins þá var Pep Lijnders, fyrrum aðstoðarmaður Jurgen Klopp hjá Liverpool. Hann var hins vegar látinn fara í desemer.

Bajcetic kom við sögu í 12 leikjum í austurrísku deildinni og 6 í Meistaradeildinni, en er nú farinn.

Las Palmas er í 15. sæti La Liga, efstu deildar Spánar, 3 stigum fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu