fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Þessir skapa mest í stóru deildunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 21:00

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OptaJoe býður reglulega upp á skemmtilega tölfræðimola og tók síðan saman lista yfir mest skapandi leikmenn fimm bestu deilda Evrópu (England, Spánn, Ítalía, Þýskaland, Frakkland).

Um er að ræða þá sem hafa skapað flest færi í þessum deildum og þar trónir Raphinha, fyrrum leikmaður Leeds og nú Barcelona, á toppnum með 67 sköpuð færi.

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Þar á eftir kemur Cole Palmer, leikmaður Chelsea, með 63 og svo Alex Baena hjá Villarreal með 59.

Dejan Kulusevski í Tottenham er svo með 58 og Junya Ito hjá Reims með 55.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag