fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þessir skapa mest í stóru deildunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 21:00

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OptaJoe býður reglulega upp á skemmtilega tölfræðimola og tók síðan saman lista yfir mest skapandi leikmenn fimm bestu deilda Evrópu (England, Spánn, Ítalía, Þýskaland, Frakkland).

Um er að ræða þá sem hafa skapað flest færi í þessum deildum og þar trónir Raphinha, fyrrum leikmaður Leeds og nú Barcelona, á toppnum með 67 sköpuð færi.

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Þar á eftir kemur Cole Palmer, leikmaður Chelsea, með 63 og svo Alex Baena hjá Villarreal með 59.

Dejan Kulusevski í Tottenham er svo með 58 og Junya Ito hjá Reims með 55.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli