fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar hefur formlega yfirgefið sádiarabíska félagið Al-Hilal, sem staðfestir brottför hans.

Hinn 32 ára gamli Neymar er að snúa aftur til Santos í heimalandinu, Brasilíu, eftir vonbrigðardvöl í Sádí. Al-Hilal keypti hann frá Paris Saint-Germain á hátt í 80 milljónir punda sumarið 2023 en kappinn spilaði aðeins sjö leiki fyrir félagið, mikið til vegna meiðsla.

„Al-Hilal og Neymar hafa í sameiningu ákveðið að rifta samningi leikmannsins. Takk fyrir og gangi þér vel Neymar,“ segir í stuttri yfirlýsingu félagsins.

Neymar þénaði ótrúlegar upphæðir í Sádí en þar sem hann kom svo lítið við sögu er hægt að líta á það sem svo að hann hafi þénað 7,4 milljarða króna fyrir hvern leik sem hann spilaði og 350 milljónir fyrir hverja spilaða mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“