fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 14:30

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ljóst hvaða lið leika til úrslita í Reykjavíkurmóti karla og kvenna.

Karlamegin mætast erkifjendurnir Valur og KR. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 30. janúar klukkan 20:00 í Egilshöll.

Valur vann alla sína leiki í riðlakeppninni en þar mætti liðið Þrótti R., Fram og Fylki. KR hafði betur gegn Fjölni, Víking R. og Leikni R. en tapaði gegn ÍR í sínum riðli.

Víkingur spilar til úrslita. Mynd: Víkingur R

Kvennamegin mætast Víkingur R. og Stjarnan/Álftanes í úrslitaleiknum. Leikurinn fer fram sunnudaginn 2. febrúar klukkan 18:00 í Egilshöll.

Stjarnan/Álftanes vann alla sína leiki í riðlakeppninni en þar mætti liðið Fylki, KR og Val. Víkingur R. vann einnig alla sína leiki í riðlakeppni en ásamt Víking í riðli voru Fjölnir, Þróttur R og Fram.

Athygli er vakin á því að ef jafnt verður eftir venjulegan leiktíma í leiknum þá verður strax gripið til vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“