fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 18:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Almiron er á barmi þess að ganga aftur í raðir Atlana United í Bandaríkjunum frá Newcastle.

Þessi þrítugi Paragvæi gekk í raðir Newcastle frá Atlanta í byrjun árs 2019 og hefur átt fína spretti í norðurhluta Englands.

Á þessari leiktíð hafa mínútur hans inni á vellinum þó verið afar fáar og snýr hann nú aftur til Bandaríkjanna.

Atlanta greiðir tæpar 10 milljónir punda fyrir Almiron, sem á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Newcastle.

Mun Almiron skrifa undir fjögurra og hálfs árs saming hjá nýjum vinnuveitendum, en hann mun á næstunni ferðast til að fara í læknisskoðun vestan hafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum