fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Líkir leikmanni Liverpool við David Beckham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 15:04

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Denis Irwin, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur hrósað bakverðinum Trent Alexander Arnold í hástert en hann leikur með Liverpool.

Trent er þekktur fyrir það að vera mjög góður sóknarlega og hefur Irwin líkt honum við goðsögnina David Beckham.

Beckham var með magnaðan hægri fót sem leikmaður á sínum tíma og var helst þekktastur fyrir að skila boltanum mjög vel frá sér.

Beckham var vissulega vængmaður á sínum tíma sem leikmaður en Trent er bakvörður þar sem hann er mun betri í sókn en í vörn.

,,Trent Alexander-Arnold er eins og David Beckham þegar kemur að hvernig hann skilar boltanum,“ sagði Irwin.

,,Hann skilar boltanum frá sér eins vel og ég hef séð í fótboltanum. Það er hægt að setja spurningamerki við hann varnarlega en þannig er nútíma bakvörðurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns