fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 16:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, fékk að heyra það frá föður sínum í miðri viku eftir leik gegn Lille í Meistaradeildinni.

Það er Slot sjálfur sem segir frá þessu en Liverpool vann nauman 2-1 sigur á Lille áður en liðið vann Ipswich sannfærandi 4-1 um helgina.

Faðir Slot fylgist vel með gangi mála og virðist ekki alltaf vera sammála þeim ákvörðunum sem sonur hans tekur í leikjum.

,,Leikurinn gegn Lille var erfiður fyrir stuðningsmenn og líka föður minn sem er mikill aðdáandi,“ sagði Slot.

,,Þegar ég hringi í hann eftir leiki þá segir hann: ‘Ah, þetta var ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool,’

,,Ég reyni að útskýra fyrir honum að það sé auðvelt að tapa svona leikjum ef þú ert að reyna að spila flókinn fótbolta en hann er ekki alltaf sammála mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar