fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 16:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, fékk að heyra það frá föður sínum í miðri viku eftir leik gegn Lille í Meistaradeildinni.

Það er Slot sjálfur sem segir frá þessu en Liverpool vann nauman 2-1 sigur á Lille áður en liðið vann Ipswich sannfærandi 4-1 um helgina.

Faðir Slot fylgist vel með gangi mála og virðist ekki alltaf vera sammála þeim ákvörðunum sem sonur hans tekur í leikjum.

,,Leikurinn gegn Lille var erfiður fyrir stuðningsmenn og líka föður minn sem er mikill aðdáandi,“ sagði Slot.

,,Þegar ég hringi í hann eftir leiki þá segir hann: ‘Ah, þetta var ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool,’

,,Ég reyni að útskýra fyrir honum að það sé auðvelt að tapa svona leikjum ef þú ert að reyna að spila flókinn fótbolta en hann er ekki alltaf sammála mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona