fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Var þessi myndbirting yfirlýsing vegna Gylfa Þórs? – „Ég skil alveg pælinguna“

433
Laugardaginn 25. janúar 2025 08:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli einhverra í vikunni að þegar Kristján Oddur Kristjánsson, 17 ára gamall leikmaður, var kynntur til leiks hjá Val var Gylfi Þór Sigurðsson með honum á myndinni sem þar fylgdi.

„Er það yfirlýsing hjá þeim að hafa Gylfa Sig með honum á myndinni?“ spurði Helgi Fannar Sigurðsson, þáttastjórnandi Íþróttavikunnar á 433.is í nýjasta þættinum og átti þar við að svo gæti verið vegna orðróma um hugsanlega brottför Gylfa frá Hlíðarenda í vetur. Þessi besti landsliðsmaður sögunnar hefur verið orðaður við Víking.

Myndin sem um ræðir.

„Ég skil alveg pælinguna. Sýna að hann sé með þeim í þessari vegferð sem þeir eru á, að hann sé tilbúinn að mæta og peppa ungan strák sem er að skrifa undir,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson þá.

Hann telur jafnframt afar ólíklegt úr þessu að Gylfi, sem kom heim og gekk í raðir Vals í fyrra, yfirgefi félagið.

„Ég held að Gylfi sé bara að fara að vera áfram í Val og endi svo í einhverju starfi þarna ef hann hefur áhuga á því,“ sagði hann.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
Hide picture