fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir fótboltamenn eins og Weston McKennie, leikmaður Juventus, sem hefur lítinn sem engan áhuga á að fylgjast með íþróttinni ef hann er ekki að spila.

McKennie hefur spilað fótbolta í um 20 ár en hann er bandarískur landsliðsmaður og hefur leikið með Juventus frá 2021.

Bandaríkjamaðurinn viðurkennir það að hann hafi aldrei á sinni ævi horft á úrslitaleik í stórkeppni sem vekur heldur betur athygli.

,,Ég horfi ekki á fótbolta. Þegar ég er búinn á æfingu þá fer ég heim og horfi á kvikmyndir,“ sagði McKennie.

,,Ég horfi líka og sjónvarpsþætti og aftengi mig algjörlega. Ég hef aldrei horft á úrslitaleik á HM eða í Meistaradeildinni.“

,,Ég hef alltaf verið svona. Við horfum á nógu mikið af klippum á æfingasvæðinu til að skilja hvað er í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona