fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

433
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianni Infantino, hinn umdeildi forseti FIFA, var mættur á innsetningarhátíð Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á mánudag og hefur athæfi hans þar vakið athygli.

Trump fór mikinn í ræðu sinni á athöfninni og talaði meðal annars um áform sín um að breyta nafninu á Mexíkóflóa í Ameríkuflóa. Þetta hefur þótt umdeilt en forsetinn uppskar mikinn hlátur viðstaddra þegar hann ræddi þessi áform sín.

Á meðal þeirra sem hló var Infantino. Hefur hann verið gagnrýndur fyrir það þar sem Mexíkó, sem og Kanada, eru að halda HM á næsta ári með Bandaríkjunum.

„Ég velti fyrir mér hvað þeim sem halda HM í Mexíkó finnst um að Infantino skuli hlæja að þessu,“ skrifar Adam Crafton, blaðamaður The Athletic.

Fleiri hafa tekið undir þessa gagnrýni og furða sig á athæfi Infantino, sem hefur verið forseti FIFA síðan 2016. Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona