fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Vlahovic orðaður við England

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 13:00

Dusan Vlahovic / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að undirbúa tilboð í Dusan Vlahovic, framherja Juventus, samkvæmt blaðinu The Times.

Lundúnaliðið hefur verið í vandræðum með sóknarleikinn undanfarið og vantar hreinræktaða níu. Gæti Serbinn reynst frábær lausn þar. Er hann á óskalistanum hjá Chelsea í janúar.

Vlahovic, sem verður 25 ára gamall í næstu viku, gekk í raðir Juventus frá Fiorentina í janúar 2022. Hann er samningsbundinn út næstu leiktíð.

Chelsea og Juventus eiga þegar í viðræðum vegna Renato Veiga, bakvarðar Chelsea. Þá hefur annar bakvörður liðsins, Ben Chilwell, einnig verið orðaður við Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd