fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Kalla hann til baka úr láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 11:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur kallað Trevoh Chalobah til baka úr láni frá Crystal Palace.

Þessi 25 ára gamli varnarmaður snýr aftur til Chelsea þegar í stað, en félagið sér hann sem mikilvægan leikmann á seinni hluta leiktíðar.

Chalobah gekk í raðir Palace á láni í sumar og spilaði alls 14 leiki fyrir félagið.

Chalobah er uppalinn hjá Chelsea en hefur einnig verið lánaður til Ipswich, Huddersfield og Lorient, auk Palace, á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum