fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Jói Berg og Hólmfríður fengu fallega gjöf frá stórstjörnu – Mynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, lykilmaður í íslenska landsliðinu og eiginkona hans, Hólmfríður Björnsdóttir, fengu fallega gjöf frá Bruno Fernandes og eiginkonu í kjölfar fæðingar þriðja barns þeirra á dögunum.

Jóhann Berg spilar í dag með Al-Orobah í Sádi-Arabíu eftir mörg frábær ár í Burnley og Fernandes er auðvitað fyrirliði Manchester United. Mikil og góð vinátta er á milli fjölskyldna kappanna.

„Þakklát fyrir að eiga bestu vini í heimi sem gera heimkomuna af spítalanum einstaka. Takk af öllu hjarta,“ skrifar Hólmfríður til Fernandes og eiginkonu hans Ana Pinho á Instagram.

„Íslenska fjölskyldan okkar,“ svaraði Fernandes og lét hjarta-tjákn (e. emoji).

Hér að neðan má sjá þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona