fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Bruno Fernandes setti vafasamt met

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, setti vafasamt met í sigrinum á Arsenal í enska bikarnum.

Leikurinn var hádramatískur og fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Átta gul spjöld voru gefin í leiknum og eitt rautt. Fékk Fernandes eitt gulu spjaldanna.

Þetta var 50. spjaldið sem hann fær sem leikmaður United. Frá því hann gekk í raðir United í byrjun árs 2020 hefur enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni fengið fleiri spjöld í öllum keppnum.

47 af þessum spjöldum hafa verið gul og 3 af þeim rauð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum