fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Viðurkennir að það sé ólíklegt að þeir spili saman áður en ferlinum lýkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 09:30

Jose Enrique (lengst til hægri) á æfingu Liverpool. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, stjarna Inter Miami, vonast til að spila með fyrrum liðsfélaga sínum Neymar á ný en viðurkennir að það gæti reynst erfitt.

Suarez er ásamt Lionel Messi hjá Inter Miami í Bandaríkjunum en þeir voru saman hjá Barcelona ásamt Neymar sem er í dag í Sádi-Arabíu.

Neymar hefur sjálfur gefið út að hann vilji spila með fyrrum samherjum sínum á ný áður en ferlinum lýkur en hann er 32 ára gamall í dag.

Það er þó ákveðið launaþak í Bandaríkjunum sem gæti komið í veg fyrir komu leikmannsins til Miami.

,,Allir þekkja hvernig leikmaður Neymar er, hvað við gerðum saman og þann tíma sem við spiluðum saman. Í dag erum við mun eldri en á þeim tíma,“ sagði Suarez.

,,Eins og hann og aðrir hafa sagt þá er allt mögulegt en það verður erfitt að gera þetta að veruleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær