fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Tottenham í basli með lið í fimmtu deild

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 15:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið spilaði við Tamworth í dag.

Tamworth fékk heimaleik gegn Tottenham og stóð fyrir sínu en liðið komst alla leið í framlengingu.

Tamworth er í fimmtu efstu deild en venjulegum leiktíma lauk með markalausu jafntefli.

Tottenham skoraði þó þrjú mörk í framlengingunni en Dejan Kulusevski og Brennan Johnson komust báðir á blað.

Fyrsta markið var sjálfsmark frá leikmanni Tamworth en lokatölur, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur