fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Rio Ngumoha setti met í gær er Liverpool spilaði við Accrington Stanley í FA bikarnum.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann sem er 16 ára gamall en hann var í byrjunarliðinu í 4-0 sigri.

Ngumoha er uppalinn hjá Chelsea en gekk í raðir Liverpool á síðasta ári og var að leika sinn fyrsta leik.

Hann er nú yngsti leikmaður í sögu Liverpool til að byrja leik og þá sá yngsti til að spila í FA bikarnum.

Strákurinn er 16 ára og 135 daga gamall en hann spilaði 71 mínútu í ansi þægilegum og öruggum sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum