fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 18:23

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, hefur nefnt þann leikmann sem fór afskaplega illa með hann á æfingum hjá félaginu á sínum tíma.

Scholes var 17 ára gamall á þessum tíma en hann fékk þá að mæta Andrei Kanchelskis sem kom til enska félagsins frá Shakhtar Donetsk.

Scholes var aðeins að hefja ferilinn á þessum tíma en hann gerði garðinn frægan sem miðjumaður – á þessari æfingu lék hann í vinstri bakverði.

Kanchelskis fór mjög illa með goðögnina á æfingasvæðinu en þeir voru saman hjá félaginu í fjögur ár eða frá 1991 til 1995.

,,Þegar ég byrjaði að æfa, ég var kannski 17 ára gamall og var beðinn um að spila í vinstri bakverði,“ sagði Scholes.

,,Félagið var nýbúið að semja við Kanchelis. Það var enginn leikur framundan hjá aðalliðinu svo hann kom til okkar. Ég er enginn vinstri bakvörður.“

,,Við vissum lítið um hann á þessum tíma, við vissum bara að hann væri beinskeyttur vængmaður. Hann rústaði mér, ég átti engan möguleika í þessari viðureign!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær