fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1 – 1 Manchester United (1-2 eftir vítakeppni)
0-1 Bruno Fernandes(52)
1-1 Gabriel(’63)

Stórleik helgarinnar í enska bikarnum er nú lokið en leikið var á Emirates vellinum í London.

Arsenal tók á móti Manchester United í þessari viðureign í leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Arsenal gat tryggt sér sigur í seinni hálfleik en Martin Ödegaard, fyrirliði liðsins, klikkaði á vítaspyrnu í stöðunni 1-1.

Bruno Fernandes hafði komið gestunum yfir með flottu marki áður en varnarmaðurinn Gabriel jafnaði metin stuttu síðar.

United spilaði alla framlenginguna manni færri en Diogo Dalot fékk að líta rauða spjaldið á 61. mínútu og var verkefnið erfitt í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok