fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Zirkzee búinn að taka ákvörðun

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Zirkzee hefur engan áhuga á að yfirgefa Manchester United í janúar en frá þessu greinir blaðamðurinn Florian Plettenberg.

Plettenberg er ansi virtur blaðamaður en hann starfar fyrir Sky Sports í Þýskalandi.

Zirkzee hefur sterklega verið orðaður við brottför frá United undanfarnar vikur og þá við endurkomu til Ítalíu.

Juventus hefur áhuga á leikmanninum en Thiago Motta er stjóri liðsins og vann með Hollendingnum hjá Bologna í fyrra.

Plettenberg segir að Zirkzee sé búinn að íhuga eigin stöðu og að hann ætli að halda sig í Manchester allavega út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum