fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Messi ekki uppáhalds leikmaður undrabarnsins – Horfði meira á aðra stjörnu í liðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims í dag en hann spilar fyrir Barcelona.

Yamal er aðeins 17 ára gamall og er gríðarlegt efni en hann mætti á marga leiki Barcelona sem krakki og horfði minna á Lionel Messi en margir.

Hetja Yamal var Brasilíumaðurinn Neymar sem er í dag hjá Al-Hilal í Sádi Arabíu en var þó frábær fyrir Börsunga á sínum tíma.

,,Ég var fimm ára gamall þegar ég sá hann hjá Santos en þegar ég var sjö ára þá sá ég hann spila á Nou Camp fyrir Barcelona,“ sagði Yamal.

,,Það var ótrúlegt að fylgjast með honum. Já það er rétt að Messi hafi líka verið þarna en hann var eitthvað annað.“

,,Neymar hefur alltaf verið mín fyrirmynd. Hann er stjarna, hann er goðsögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi