fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

,,Ef ég klobba pabba mun hann líklega ekki hleypa mér inn á heimilið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 18:44

Ashley Young.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyler Young er ekki nafn sem allir kannast við en hann spilar fyrir lið Peterborough á Englandi.

Young fær ansi skemmtilegt verkefni í kvöld en hann fær þá að spila með Peterborough gegn Everton í enska bikarnum.

Þar mun þessi efnilegi leikmaður mögulega spila gegn föður sínum, Ashley Young, sem hefur lengi vel spilað í úrvalsdeildinni.

Ashley á að baki leiki fyrir Watford, Aston Villa, Manchester United og Everton en hann er 39 ára gamall í dag.

Tyler er 18 ára gamall og gerir sér vonir um að fá tækifæri gegn föður sínum í leiknum en hvort það gangi upp verður að koma í ljós.

,,Ef ég næ að klobba pabba minn þá myndi hann líklega ekki hleypa mér aftur inn á heimilið!“ sagði Young yngri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum