fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Rekinn frá West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julien Lopetegui hefur verið látinn fara fá West Ham eftir slakt gengi á leiktíðinni. Félagið staðfestir þetta.

Lopetegui tók við af David Moyes í sumar en West Ham er í 15. sæti deildarinnar. 4-1 tap gegn Manchester City virðist hafa verið síðasti nagli í kistu stjórans. West Ham hefur fengið á sig níu mörk í undanförnum tveimur leikjum.

Graham Potter, fyrrum stjóri Chelsea og Brighton, þykir líklegastur til að taka við starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð