fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið kvenna leikur í EM-milliriðli á Spáni í mars ásamt Úkraínu, Belgíu og Spáni.

Dregið var á milli þjóðanna um hver þeirra yrði mótshaldari og kom það í hlut Íslands. Engu að síður varð það niðurstaðan að riðillinn yrði leikinn á Spáni samkvæmt samkomulagi knattspyrnusambanda landanna og samþykkt UEFA, enda eru til fordæmi um slíkt í sérstökum aðstæðum.

Búist er við að flestir leikirnir verði leiknir á Pinatar-svæðinu, þar sem íslensk landslið hafa leikið nokkuð reglulega síðustu ár. Efsta lið hvers milliriðils fer í úrslitakeppnina, sem leikin verður í Færeyjum 4.-17. maí næstkomandi.

Leikirnir

08/03/2025:

Spánn – Úkraína
Ísland – Belgía

11/03/2025:

Spánn – Ísland
Belgía – Úkraína

14/03/2025:

Belgía – Spánn
Úkraína – Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það