fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 14:30

Fabian Schar fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle leggur nú mikla áherslu á að framlengja samning Fabian Schar, miðvörð félagsins.

Samningur Schar rennur út eftir leiktíðina og má hann nú ræða við önnur félög. Viðræður Newcastle við leikmanninn ganga þó vel og má búast við því að hann skrifi undir nýjan samning.

Schar, sem er 33 ára gamall, gekk í raðir Newcastle 2018 og hefur verið í stóru hlutverki í liðinu.

Newcastle er að eiga flott tímabil og situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, stigi frá Meistaradeildarsæti. Liðið mætir Arsenal þá í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld