fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 14:30

Fabian Schar fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle leggur nú mikla áherslu á að framlengja samning Fabian Schar, miðvörð félagsins.

Samningur Schar rennur út eftir leiktíðina og má hann nú ræða við önnur félög. Viðræður Newcastle við leikmanninn ganga þó vel og má búast við því að hann skrifi undir nýjan samning.

Schar, sem er 33 ára gamall, gekk í raðir Newcastle 2018 og hefur verið í stóru hlutverki í liðinu.

Newcastle er að eiga flott tímabil og situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, stigi frá Meistaradeildarsæti. Liðið mætir Arsenal þá í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar