fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 12:30

Andreas Pereira fagnar/ Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líkur á því að Fulham sé að missa lykilmann á næstunni en um er að ræða miðjumanninn Andreas Pereira.

Pereira á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Fulham og er orðaður við félag í Frakklandi og í Brasilíu.

Palmeiras í Brasilíu ku hafa áhuga á Pereira og þá er Marseille í Frakklandi einnig að skoða stöðu hans.

Pereira gæti spilað með Mason Greenwood á nýjan leik ef hann semur við Marseille en þeir voru saman hjá Manchester United á sínum tíma.

Pereira spilar nokkuð stórt hlutverk hjá Fulham en var óvænt ekki valinn í hópinn í síðasta mánuði í 1-1 jafntefli við Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær