fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

433
Sunnudaginn 5. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan fyrrverandi Hulk er ansi umdeildur eftir ákvörðun sem hann tók fyrir nokkrum árum síðan.

Hulk er nú búinn að giftast konu að nafni Camila Angelo en þau hafa verið í sambandi í dágóðan tíma.

Þessi 38 ára gamli leikmaður er þarna að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar sem er afskaplega umdeild ákvörðun.

Hulk og Camila hafa verið saman undanfarin fjögur ár en þau byrjuðu saman aðeins níu mánuðum eftir að fyrra sambandi Hulk lauk.

Konan sem Hulk var giftur heitir Angelo de Souza en þau voru saman í 12 ár og eiga saman þrjú börn.

Þau skildu árið 2019 og aðeins níu mánuðum eftir það var Brassinn byrjaður að hitta Camila opinberlega.

Hulk og Camila eiga saman barn, Aisha, sem fæddist fyrir um fimm mánuðum síðan.

Hulk kemur frá Brasilíu og á að baki fjölmarga landsleiki en hann spilar með Atletico Mineiro í heimalandinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona