fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Launin hjá félaginu vekja mikla athygli – Einn maður langefstur á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er lang, lang launahæsti leikmaður Barcelona en hann fær 33 milljónir evra fyrir hvert ár hjá félaginu.

Tölurnar eru frá árinu 2024 en Lewandowski er um 14 milljónum evra launahærri en næsti maður.

Frenkie de Jong, miðjumaður liðsins, er í öðru sæti á listanum en hann fær 19 milljónir evra fyrir sína þjónustu.

Ungstirnið Ansu Fati er í öðru sæti með 13,9 milljónir evra og þar á eftir fylgja meir Juyles Kounde og Raphinha.

Athygli vekur að undrabarnið sjálft Lamine Yamal er með 1,6 milljón evra í árslaun sem er minna en flestir leikmenn aðalliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi