fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433

Þórður velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, þjálfari kvennalandsliðsins í flokki 16 ára og yngri, hefur valið hóp til úrtaksæfinga sem fram fara dagana 15. – 16. janúar 2025.

Æfingarnar munu fara fram í Miðgarði í Garðabæ og má sjá hópinn sem valinn hefur verið hér að neðan.

Hópurinn
Kristín Vala Stefánsdóttir – Breiðablik
Kolbrún Ögmundsdóttir – Breiðablik
Ólöf Inga Pálsdóttir – Breiðablik
Ingibjörg Magnúsdóttir – FH
Steinunn Erna Birkisdóttir – FH
Margrét Lind Zinovieva – Fylkir
Júlía Huld Birkisdóttir – Fylkir
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Hilda Rún Hafsteinsdóttir – Keflavík
Lilja Kristín Svansdóttir – ÍBV
Edda Dögg Sindradóttir – ÍBV
Kristín Klara Óskarsdóttir – ÍBV
Aþena Líf Vilhjálmsdóttir – ÍA
Rakel Grétarsdóttir – KR
Hildur Arna Ágústsdóttir – Völsungur
Klara Kristín Kjartansdóttir – Stjarnan
Ásthildur Lilja Atladóttir – Stjarnan
Þóra María Hjaltadóttir – Stjarnan
Erika Ýr Björnsdóttir – Stjarnan
Telma Björg Gunnarsdóttir – Sindri
Ása Kristín Tryggvadóttir – Valur
Auður Björg Ármannsdóttir – Valur
Karitas Eva Rögnvaldsdóttir – Víkingur
Signý Steinþóra Magnúsdóttir – Víkingur
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur
Hugrún Líf Sigurgeirsdóttir – Víkingur
Júlía Karen Magnúsdóttir – Þór/KA
Aníta Ingvarsdóttir – Þór/KA
Emma Sóley Arnarsdóttir – Þróttur R
Hildur Hekla Elmarsdóttir – Þróttur R

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal