fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Þórður velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, þjálfari kvennalandsliðsins í flokki 16 ára og yngri, hefur valið hóp til úrtaksæfinga sem fram fara dagana 15. – 16. janúar 2025.

Æfingarnar munu fara fram í Miðgarði í Garðabæ og má sjá hópinn sem valinn hefur verið hér að neðan.

Hópurinn
Kristín Vala Stefánsdóttir – Breiðablik
Kolbrún Ögmundsdóttir – Breiðablik
Ólöf Inga Pálsdóttir – Breiðablik
Ingibjörg Magnúsdóttir – FH
Steinunn Erna Birkisdóttir – FH
Margrét Lind Zinovieva – Fylkir
Júlía Huld Birkisdóttir – Fylkir
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Hilda Rún Hafsteinsdóttir – Keflavík
Lilja Kristín Svansdóttir – ÍBV
Edda Dögg Sindradóttir – ÍBV
Kristín Klara Óskarsdóttir – ÍBV
Aþena Líf Vilhjálmsdóttir – ÍA
Rakel Grétarsdóttir – KR
Hildur Arna Ágústsdóttir – Völsungur
Klara Kristín Kjartansdóttir – Stjarnan
Ásthildur Lilja Atladóttir – Stjarnan
Þóra María Hjaltadóttir – Stjarnan
Erika Ýr Björnsdóttir – Stjarnan
Telma Björg Gunnarsdóttir – Sindri
Ása Kristín Tryggvadóttir – Valur
Auður Björg Ármannsdóttir – Valur
Karitas Eva Rögnvaldsdóttir – Víkingur
Signý Steinþóra Magnúsdóttir – Víkingur
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur
Hugrún Líf Sigurgeirsdóttir – Víkingur
Júlía Karen Magnúsdóttir – Þór/KA
Aníta Ingvarsdóttir – Þór/KA
Emma Sóley Arnarsdóttir – Þróttur R
Hildur Hekla Elmarsdóttir – Þróttur R

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho