fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 15:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum hafa verið birt á vef KSÍ: 2. deild karla, 3. deild karla, 4. deild karla.

Leikdagar í Fótbolti.net bikarnum (bikarkeppni neðri deilda) hafa einnig verið birtir.

Mótin á vef KSÍ

2. deild karla

2. deild karla hefst laugardaginn 3. maí og lýkur laugardaginn 13. september. Opnunarleikur mótsins verður Víðir – Víkingur Ó.
Mótið á vef KSÍ

3. deild karla

3. deild karla hefst föstudaginn 2. maí og lýkur laugardaginn 13. september. Opnunarleikur mótsins verður Hvíti riddarinn – KV
Mótið á vef KSÍ

4. deild karla

4. deild karla hefst miðvikudaginn 7. maí og lýkur fimmtudaginn 4. september. Opnunarleikur mótsins verður Elliði – Kría
Mótið á vef KSÍ

Fótbolti.net bikarinn

Fótbolti.net bikarinn hefst þriðjudaginn 24. júní og lýkur föstudaginn 26. september.
Mótið á vef KSÍ

Önnur mót meistaraflokka

Niðurröðun leikja í 2. deild kvenna, 5. deild karla og Utandeild karla er í vinnslu og verður birt um miðjan janúar.

Frekari upplýsingar um drög að niðurröðun efstu deilda má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar