fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannibel Mejbri, leikmaður Burnley, fékk beint rautt spjald fyrir ljótt brot í markalausu jafntefli gegn Stoke í ensku B-deildinni í gær.

Mejbri, sem gekk í raðir Burnley frá Manchester United fyrir leiktíðina, fékk rauða spjaldið seint í leiknum fyrir brot á Junior Tchamadeu. Eftir að sá síðarnefndi féll til jarðar traðkaði Mejbri ofan á honum viljandi.

Dómari leiksins var ekki lengi að taka ákvörðun og er því nú velt upp hvort Mejbri hljóti langt bann fyrir brot sitt.

Mejbri hefur fengið að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfar brotsins, sem sjá má hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður