fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannibel Mejbri, leikmaður Burnley, fékk beint rautt spjald fyrir ljótt brot í markalausu jafntefli gegn Stoke í ensku B-deildinni í gær.

Mejbri, sem gekk í raðir Burnley frá Manchester United fyrir leiktíðina, fékk rauða spjaldið seint í leiknum fyrir brot á Junior Tchamadeu. Eftir að sá síðarnefndi féll til jarðar traðkaði Mejbri ofan á honum viljandi.

Dómari leiksins var ekki lengi að taka ákvörðun og er því nú velt upp hvort Mejbri hljóti langt bann fyrir brot sitt.

Mejbri hefur fengið að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfar brotsins, sem sjá má hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona