fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grótta er fallið – ÍBV á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 16:02

Pétur Theodór Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta er fallið niður í 2.deild karla eftir leik við ÍR sem fór fram í næst síðustu umferð í kvöld.

Grótta þurfti á stigum að halda til að eiga von á að halda sæti sínu en sigur hefði að lokum ekki dugað þar sem Þór Akureyri vann Dalvík/Reyni.

Grótta tapaði 2-1 gegn ÍR og fer niður ásamt Dalvík/Reyni sem er með 13 stig í neðsta sætinu.

ÍBV endar umferðina á toppnum en liðið spilaði við Grindavík og skoraði sex mörk gegn engu frá gestunum.

ÍBV er með 38 stig á toppnum en Fjölnir er í öðru sæti með 37 stig eftir 2-0 sigur á Aftureldingu.

Leiknir Reykjavík vann þá 3-2 útisigur á Þrótturum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir