fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Lengjudeildin: Jafnt í eina leik dagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík 0 – 0 Keflavík

Það fór fram einn leikur í Lengjudeild karla í kvöld en spilað var í Njarðvík þar sem Keflavík kom í heimsókn.

Bæði lið gera sér vonir um að komast í Bestu deildina fyrir næsta ár en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Keflavík er í öðru sæti með 35 stig en aðeins þremur stigum á undan Njarðvík sem er í fimmta sæti með 32 stig.

Keflavík er með jafn mörg stig og ÍBV sem situr á toppnum en það síðarnefnda er með betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn