fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Martial með áhugavert tilboð á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial fyrrum framherji Manchester United er enn atvinnulaus en með nokkur tilboð á borðinu.

AEK Aþena hefur boðið honum veglegan samning og yrði hann launahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Nú er Flamengo í Brasilíu búið að setja allt á fullt til að krækja í franska sóknarmanninn.

Martial varð samningslaus hjá United í vor og ákvað félagið að láta hann fara.

Franski framherjinn hefur í sumar skoðað kosti sína en þar sem hann er án félags skiptir félagaskiptaglugginn hann engu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

David Beckham virkaði bugaður þegar hann mætti í viðtal í morgun – Nokkrum klukkustundum eftir að sonur hans urðaði yfir þau

David Beckham virkaði bugaður þegar hann mætti í viðtal í morgun – Nokkrum klukkustundum eftir að sonur hans urðaði yfir þau
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum