fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

United gæti losað sig við Casemiro á næstu dögum – Tilboð á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray er stórhuga eftir að hafa fengið Victor Osihmen frá Napoli í gær.

Nú er félagið búið að leggja tilboð á borð Manchester United og vill félagið fá Casemiro.

United hafði áhuga á að selja Casemiro í sumar en ekker tilboð kom í landsliðsmanninn frá Brasilíu.

Casemiro var mjög slakur í 0-3 tapi gegn Liverpool um helgina og var tekinn af velli í hálfleik.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi er enn opinn en hefur verið lokað á Englandi, því er ólíklegt að United láti Casemiro fara án þess að geta fengið mann í stað hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund