fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

United gæti losað sig við Casemiro á næstu dögum – Tilboð á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray er stórhuga eftir að hafa fengið Victor Osihmen frá Napoli í gær.

Nú er félagið búið að leggja tilboð á borð Manchester United og vill félagið fá Casemiro.

United hafði áhuga á að selja Casemiro í sumar en ekker tilboð kom í landsliðsmanninn frá Brasilíu.

Casemiro var mjög slakur í 0-3 tapi gegn Liverpool um helgina og var tekinn af velli í hálfleik.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi er enn opinn en hefur verið lokað á Englandi, því er ólíklegt að United láti Casemiro fara án þess að geta fengið mann í stað hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum