fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

,,Ég hefði átt að skora fimm eða sex mörk“

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer var ekki of sáttur í fyrradag eftir að hafa skorað fernu í fyrri hálfleik gegn Brighton en hann er leikmaður Chelsea.

Palmer var frábær í fyrri hálfleik í 4-2 sigri Chelsea en öll mörk leiksins voru skoruð á fyrstu 45 mínútunum.

Englendingurinn segist hafa getað skorað enn fleiri mörk en getur þó fagnað þremur stigum eins og aðrir leikmenn og stuðningsmenn félagsins.

,,Ég hefði átt að skora fimm eða sex mörk. Þegar ég klikkaði á fyrsta færinu þá var ég pirraður en ég fann á mér að við myndum fá fleiri tækifæri þar sem þeir spila hátt á vellinum,“ sagði Palmer.

,,Stjórinn var með gott leikplan fyrir viðureignina, við vissum hvernig við ættum að sækja og hvernig við áttum að gefa boltann. Brighton er gott lið og spila góðan bolta.“

,,Þeir spila ekki ósvipað og við. Þrjú stig eru það sem við vildum og það sem við fengum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“