fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er bálreiður þar sem hans menn þurfa að spila tvo leiki á tveimur dögum þann 22. september og svo þann 24.

Manchester City er lið Guardiola en leikið er mikilvægan deildarleik gegn Arsenal á sunnudaginn 22. september.

Aðeins tveimur dögum seinna eða á þriðjudag þarf City að spila við Watford í enska deildabikarnum og fá stjörnurnar nánast enga hvíld fyrir viðureignina.

,,Við spiluðum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fór svo í framlengingu, af hverju þurftum við svo að spila á laugardegi en ekki sunnudegi?“ sagði Guardiola.

,,Sjónvarpsmennirnir sögðu að þetta væri vegna áhorfs, nei það var alls ekki þannig. Manchester United spilaði við lið í Championship-deildinni sem stóð sig frábærlega, Coventry, sá leikur fékk meira áhorf.“

,,Af hverju gátum við ekki spilað á sunnudaginn? Ég bara skil það ekki. Þeir segjast vera að vernda sína vöru. Ég svaraði, þetta er ekki vara, þetta er mitt félag og þetta eru mínir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór