fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er bálreiður þar sem hans menn þurfa að spila tvo leiki á tveimur dögum þann 22. september og svo þann 24.

Manchester City er lið Guardiola en leikið er mikilvægan deildarleik gegn Arsenal á sunnudaginn 22. september.

Aðeins tveimur dögum seinna eða á þriðjudag þarf City að spila við Watford í enska deildabikarnum og fá stjörnurnar nánast enga hvíld fyrir viðureignina.

,,Við spiluðum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fór svo í framlengingu, af hverju þurftum við svo að spila á laugardegi en ekki sunnudegi?“ sagði Guardiola.

,,Sjónvarpsmennirnir sögðu að þetta væri vegna áhorfs, nei það var alls ekki þannig. Manchester United spilaði við lið í Championship-deildinni sem stóð sig frábærlega, Coventry, sá leikur fékk meira áhorf.“

,,Af hverju gátum við ekki spilað á sunnudaginn? Ég bara skil það ekki. Þeir segjast vera að vernda sína vöru. Ég svaraði, þetta er ekki vara, þetta er mitt félag og þetta eru mínir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“