fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingur valtaði yfir KR

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Gísli Gottskálk Þórðarson(’11)
0-2 Valdimar Þór Ingimundarson(’22)
0-3 Danijel Dejan Djuric(’38, víti)

KR fékk skell á heimavelli í eina leik kvöldsins í Bestu deild karla en liðið spilaði á móti meisturum Víkings.

Víkingar höfðu betur örugglega 3-0 en öll mörk gestaliðsins voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Víkingur lyfti sér á toppinn með sigrinum og er með jafn mörg stig og Breiðablik eftir 21 leik.

KR er svo sannarlega í basli og er aðeins þremur stigum frá fallsæti en með mun betri markatölu en HK sem er í næst neðsta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ferguson rekinn úr starfi

Sonur Ferguson rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“