fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache er byrjaður að búa til ríg við leikmenn Galatsaray og þá við stjörnu liðsins Victor Osimhen.

Osimhen gekk í raðir Galatasaray í síðustu viku á láni frá Napoli en Mourinho tók við Fenerbache í sumar.

Mourinho þekkir Osimhen vel eftir að hafa stýrt Roma og mætt Napoli í mörg skipti. „Það er ekkert vandamál á milli mín og Osimhen,“ segir Mourinho.

„Við eigum gott samband en í hvert skipti sem við mætumst þá ræði ég við hann. Ég þoli ekki hvernig hann hagar sér, hann dýfir sér alltof mikið.“

Mourinho hefur rætt ítarlega við kappann. „Ég hef sagt honum að hann og Mo Salah séu bestu leikmennirnir frá Afríku. Áður voru það Didier Drogba, Samuel Eto´o og George Weah. Hann á ekki að haga sér svona, hann dýfir sér alltof mikið.“

„Það er það sem ég hef gagnrýnt í hans leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar