fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍR lagði Þrótt – Fjölnir fékk skell á heimavelli

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 21:34

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í kvöld en spilað var í Breiðholtinu og í Grafarvogi.

ÍR vann Þrótt Reykjavík 1-0 þar sem Róbert Elís Hlynsson skoraði eina markið í fyrri hálfleik.

Fjölnir fékk þá skell á heimvelli gegn ÍBV og sá aldrei til sólar í þessum sex marka leik.

Oliver Heiðarsson skoraði tvö fyrir Eyjamenn sem höfðu betur 5-1 eftir að hafa komist 5-0 yfir.

ÍR 1 – 0 Þróttur R.
1-0 Róbert Elís Hlynsson

Fjölnir 1 – 5 ÍBV
0-1 Bjarki Björn Gunnarsson
0-2 Tómas Bent Magnússon
0-3 Vicente Martínez
0-4 Oliver Heiðarsson
0-5 Oliver Heiðarsson
1-5 Máni Austmann Hilmarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi