fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Præst til KR eftir tímabilið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthias Præst mun ganga í raðir KR eftir tímabilið og kemur til félagsins f rá Fylki.

KR greinir frá þessu í kvöld en Præst gerir þriggja ára samning við þá svarthvítu.

Præst hefur leikið með Fylki á þessu tímabili og verið einn allra besti leikmaður liðsins í sumar.

Leikmaðurinn er fæddur árið 2000 og hefur spilað 18 deildarleiki í sumar og skorað þrjú mörk.

Præst mun klára tímabilið með Fylki og ganga svo í raðir KR seinna á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Í gær

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar
433Sport
Í gær

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum