fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Birmingham staðfestir komu Alfons Sampsted

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham City hefur staðfest komu Alfons Sampsted frá Twente í Hollandi en hann kemur á láni. Liðið leikur í þriðju efstu deild Englands.

Alfons er annar Íslendingurinn sem Birmingham fælr í sumar en Willum Þór Willumsson er einnig leikmaður liðsins.

Alfons og Willum ólust saman upp í Breiðablik og eru nú keyptir til Birmingham. Báðir koma frá Hollandi.

Alfons er öflugur hægri bakvörður sem náði ekki að festa sig í sessi hjá Twente en fær nú áhugavert tækifæri.

Alfons hefur verið í íslenska landsliðshópnum undanfarið en ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Hvað er að hjá Haaland?

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fluttur að heiman nokkrum dögum eftir að eiginkonan neitaði fyrir að hann væri að halda framhjá

Fluttur að heiman nokkrum dögum eftir að eiginkonan neitaði fyrir að hann væri að halda framhjá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta
433Sport
Í gær

Þetta er sögð vera upphæðin sem Guðmundur fékk fyrir að velja Akranes um helgina

Þetta er sögð vera upphæðin sem Guðmundur fékk fyrir að velja Akranes um helgina
433Sport
Í gær

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool