fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Birmingham staðfestir komu Alfons Sampsted

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham City hefur staðfest komu Alfons Sampsted frá Twente í Hollandi en hann kemur á láni. Liðið leikur í þriðju efstu deild Englands.

Alfons er annar Íslendingurinn sem Birmingham fælr í sumar en Willum Þór Willumsson er einnig leikmaður liðsins.

Alfons og Willum ólust saman upp í Breiðablik og eru nú keyptir til Birmingham. Báðir koma frá Hollandi.

Alfons er öflugur hægri bakvörður sem náði ekki að festa sig í sessi hjá Twente en fær nú áhugavert tækifæri.

Alfons hefur verið í íslenska landsliðshópnum undanfarið en ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?