fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn ósáttir við þessa færslu félagsins – Tveir fyrrum leikmenn verða heiðraðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir stuðningsmenn Tottenham eru afskaplega ósáttir við tilkynningu sem félagið gaf út í fyrradag.

Þar var rætt um æfingaleik félagsins sem fer fram í dagb en spilað er við þýska félagið Bayern Munchen í London.

Með Bayern spila tveir fyrrum leikmenn Tottenham, Harry Kane og Eric Dier, en sá fyrrnefndi er sá markahæsti í sögu enska liðsins.

Tottenham hefur ákveðið að heiðra þessa tvo leikmenn áður en flautað var til leiks sem fór illa í ansi marga.

Báðir leikmennirnir yfirgáfu Tottenham í fyrra en þeim tókst ekki að vinna Bundesliguna með Bayern á sínu fyrsta tímabili.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina