fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Sádarnir stefna á að fá HM 2034 – Ótrúlegir vellir sem þeir ætla að byggja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn í Sádí Arabíu hafa kynnt þá velli sem þeir ætla að byggja í von um að fá Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2034.

Sádarnir ætla að sækja formlega um það að halda mótið.

Neomi völlurinn yrði 350 metra yfir sjávarmáli.

Landið ætlar að byggja nokkra ótrúlega velli en Sádarnir vilja halda mótið eftir vel heppnað mót í Katar fyrir tveimur árum.

Líklega yrði mótið með svipuðu sniði og yrði það spilað í nóvember og desember en það þótti lukkast vel í Katar.

The Ne Murabba völlurinn yrði byggður

Nóg er til af peningum í Katar og yrðu vellirnir með því flottasta sem þekkist.

Roshn völlurinn yrði áhugavert mannvirki.

Mótið færi fram á 15 leikvöngum víða um Sádí Arabíu.

Armaco völlurinn er nú þegar í byggingu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns