fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ótrúlegar sögur í réttarsal – Keypti hús á 430 milljónir fyrir hjákonuna í von um að hún myndi þegja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 08:30

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið erfitt utan vallar hjá Kyle Walker síðustu mánuði en þessa dagana er hann í réttarsal með hjákonu sinni sem hann barnaði tvisvar.

Kyle Walker bakvörður Manchester City var hent út heima hjá sér rétt fyrir jól. Þá kom í ljós að Walker hafði barnað Lauryn Goodman í tvígang. Annie Kilner, eiginkona hans, vissi af fyrra barninu en Walker hafði neitað fyrir að eiga það síðara.

Goodman setti sig í samband við Kilner og sagði frá því að Walker ætti seinna barnið líka.

Walker og Kilner hafa gengið í gegnum ýmislegt en hún eignaðist þeirra fjórða barn á dögunum.

Walker hafði gert ýmislegt til að kaupa sér tíma og þögn frá Goodman. „Ég hef verið mjög rausnarlegur,“ sagði Walker í réttarsal.

Goodman með fyrra barni hennar og Walker.

Walker keypti hús fyrir Goodman á 2,4 milljónir punda í úthverfi London. „Húsið sem Lauryn fékk er meira en nógu gott, hún vildi þetta. Fyrir hana að ræða ekki um þetta var þess virði.“

„Ég vildi halda þessu frá fjölmiðlum og Annie, ég keypti það þess vegna.“

Goodman setti þrjú skilyrði við Walker. „Ég átti að kaupa hús, gefa henni peninga og ekki barna Annie aftur,“ sagði Walker.

Walker hefur millifært tugir milljóna á Goodman og keypt ýmislegt fyrir hana en hún lögsækir hann og vill fá meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli