fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Jurgen Klopp gefur ekkert fyrir nýjustu kjaftasöguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp fyrrum stjóri Liverpool útilokar það algjörlega að hann taki við enska landsliðinu sem nú vantar þjálfara.

Þessi 57 ára þjálfari ákvað að hætta með Liverpool í vor og taka sér hið minnsta árs frí frá fótbolta.

„Ég hef ekki heyrt um nein tilboð frá liðum eða þjóðum,“ sagði Klopp sem var spurður að því hvort umboðsmaður hans væri að fá símtöl.

Hann var spurður hvort hann gæti hugsað sér að taka við enska landsliðinu. „Þá væri ég að tapa virðingu með því að hoppa á þetta starf og gera undantekningu fyrir þá.“

Klopp veit ekki hvort hann vilji þjálfa aftur. „Ég mun gera eitthvað, ég er of gamall til að spila bara padel og hugsa um barnabörnin. Verð ég aftur þjálfari? Ég útiloka það í dag en við sjáum hvað gerist á næstu mánuðum.“

„Ég er ekki að fara að þjálfa núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn